Finnbjörg - rafbók

SKRÁ YFIR NOKKUR SAMHLJÓÐA ORÐ MEÐ I OG Y , Í OG Ý , EI OG EY Til er fjöldi orða sem eru samhljóða en hafa mismunandi rithátt eftir merkingu. Eftirfarandi upptalning er ekki tæmandi en gefur þó góða mynd af þessum fjölda: i y birgja sig upp, birgðir, örbirgð byrgja loka, byrgi, ábyrgjast filla gómfilla, vangafilla fylla fullur firra fjarri fyrra for, fyrri hluti girða með garði eða girðingu gyrða með belti eða gjörð hilla á vegg, hilla undir, hillingar hylla konung (hollur), aðhyllast il á fæti, ft. iljar yl ylur, ylja, ylna kirkja guðshús kyrkja so. (kverk) kirtill líffæri, hálskirtill kyrtill flík klif klífa – kleif – klifum, kleifar klyf baggi, ft. klyfjar, klyfberi list íþrótt, t.d. sönglist lyst matarlyst, lystigarður minni gott minni, minning mynni sbr. munnur, fjarðarmynni nit lúsaregg nyt ft. nytjar (sbr. not) sin líffæri, t.d. hásin syn neitun, synja, nauðsyn skin birta, yfirskin skyn bera skyn á (vit, tilgangur) þilja no. bæjarþil. þylja so. þula í ý bíður (að bíða býður bjóða fíll spendýr fýll fúll (fugl) gígur eldgígur gýgur skessa híði bjarnarhíði hýði sbr. húð hlít no. til hlítar hlýt af hljóta klíf af klífa klýf af kljúfa líkur no. og lo. lýkur að ljúka líta so. líta – leit – litum lýta sbr. ljótur, lýt af lúta ríf að rífa rýf að rjúfa ríma saman, rím rýma sbr. rúm, samrýma, rýma hús síki lækur, skurður sýki sbr. sjúkur skír hreinn, bjartur, heiðskír skýr augljós, greinilegur skíra barn skýra útskýra skírsla hreinsun, skírteini skýrsla greinargerð skríða – skreið skrýða skrúði tína e-ð upp týna tjón tír frægð, orðstír Týr goð, Valtýr, Hjálmtýr þíða no. so. frostleysa, bræða þýða bók, þýður hestur, þýður í lund, sbr. þjóð

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=