Finnbjörg - rafbók

11. UM N OG NN Í ENDINGUM ORÐA ■ Oft er erfitt að heyra hvort skrifa á n eða nn í endingum orða. ■ Hægt er að nota ýmsar hjálparreglur til að finna réttan rithátt. ■ Algengustu reglurnar eru kallaðar minn- og mín-reglan og steins-reglan . 1. Minn og mín-reglan Greininum er oftast skeytt aftan við nafnorð. Þá er hann kallaður viðskeyttur greinir . Hann er ýmist skrifaður með - n eða - nn . KARLKYN EINTALA nefnifall maðuri nn gluggi nn osturi nn . . . minn þolfall manni nn glugga nn osti nn . . . minn þágufall manni n um glugga n um osti n um . . . mínum eignarfall mannsi n s glugga n s ostsi n s . . . míns KARLKYN FLEIRTALA nefnifall mennir n ir gluggar n ir ostar n ir . . . mínir þolfall menni n a glugga n a osta n a . . . mína þágufall mönnu n um gluggu n um ostu n um . . . mínum eignarfall manna nn a glugga nn a osta nn a . . . minna 2. Alltaf eru jafnmörg n í lausa greininum og viðskeytta greininum. eintala fleirtala nefnifall hesturinn (hinn) hestarnir (hinir) karlkynsorð þolfall hestinn (hinn) hestana (hina) þágufall hestinum (hinum) hestunum (hinum) eignarfall hestsins (hins) hestanna (hinna) nefnifall stúlkan (hin) stúlkurnar (hinar) kvenkynsorð þolfall stúlkuna (hina) stúlkurnar (hinar) þágufall stúlkunni (hinni) stúlkunum (hinum) eignarfall stúlkunnar (hinnar) stúlknanna (hinna) nefnifall lambið (hitt) lömbin (hin) hvorugkynsorð þolfall lambið (hitt) lömbin (hin) þágufall lambinu (hinu) lömbunum (hinum) eignarfall lambsins (hins) lambanna (hinna)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=