Finnbjörg - rafbók

4. EINFALDUR EÐA TVÖFALDUR SAMHLJÓÐI ■ Algengt er að tveir samhljóðar standi hliðviðhliðoger þá talaðum tvöfaldansamhljóða , t.d. frammi , hissa , panna og uppi ■ Stafirnir ð , j, v og þ standa aldrei saman sem tvöfaldir samhljóðar. ■ Oft heyrist ekki í framburði hvort skrifa á einfaldan eða tvöfaldan samhljóða. Þá er gott að skoða rót orðanna. ■ Lýsingarorðin kyrr og þurr og orð sem eru skyld þeim, hafa alltaf tvö r . ■ Orðin fram og um hafa alltaf eitt m . REGLUR 1. Þegar tvöfaldur samhljóði er í rót orðs eru allar myndir þess skrifaðar með tvöföldum samhljóða. Það á einnig við um afleidd orð: grynn • a kenn • a kepp • a grunn • t kenn • di kapp grynn • ka kenn • ari kepp • andi grynn • ing kann • a kepp • t grunnn • ur könn • un kepp • ti 2. Þegar einfaldur samhljóði er í rót orðsins eru allar myndir þess skrifaðar með einföldum samhljóða. Það á einnig við um afleidd orð: sem • ja tem • ja vak • inn sam • ningur tem • ur vak • ning sam • inn tam • ning vak • t söm • du tam • di vek • ja 3. Stundum er tvöfaldur samhljóði á undan sams konar samhljóða í samsettum orðum. Þá þarf að gæta þess að einn þeirra falli ekki brott í stafsetningu: bygg • garður fimm • menningur kross • saumur rass • skella vall • lendi þátt • taka Tvöfaldir samhljóðar eru t.d. bb, dd, gg, kk, ll, mm, nn, pp, rr, ss, tt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=