Finnbjörg - rafbók

1. SAMHEITI Orð með sömu eða svipaða merkingu kallast samheiti . Samheiti eru m.a. notuð til að forðast endurtekningar, til að auka fjölbreytni í máli og í ýmsum orðaleikjum. Þótt orðin kallist samheiti er oft svolítill merkingarmunur á þeim. Þannig eru sum samheiti hátíðlegri, skáldlegri eða neikvæðari en önnur. samheiti hátíðlegri samheiti neikvæðari samheiti glaður – kátur bók – rit bíll – drusla sorgmæddur – dapur sjór – mar fætur – lappir tungl – máni sól – sunna hendur – lúkur svangur – hungraður hestur – fákur höfuð – haus 2. ANDHEITI Orð sem hafa gagnstæða eða andstæða merkingu eru kölluð andheiti . Andheiti eru oft notuð til að leggja aukna áherslu, til dæmis í lýsingum: „ Þau eru ólík hvort öðru eins og dagur og nótt .“ Stundum er hægt að búa til andheiti með því að setja ó fyrir framan orð, t.d. jafnvægi – ójafnvægi , sléttur – ósléttur , kurteis – ókurteis . Það gengur hins vegar ekki alltaf upp, t.d. er ekki hægt að segja saddur – ósaddur . U M N O O R E M G I G RK Ð U Sæl og heit er saklaus ást, sárt er hana að dylja. Eins og það er sælt að sjást, sárt er líka að skilja. Páll Ólafsson Að hryggjast og gleðjast hér um fáa daga, að heilsast og kveðjast, það er lífsins saga. Páll J Árdal Vöggur karlinn vatnar borg, Vögg þó flestir gleyma. Enga gleði enga sorg á hans líf að geyma Gestur Pálsson svart ur – hvítur – lítill – stó r – sa ddur – svangur – blautu r – þurr – uppi – niðri – úti – inn i – ko na – maður – himinn – j örð – lifand i – dáinn – suma r – ve tur – sorg – gleði – ást – hatur FIMMTI KAFLI

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=