Finnbjörg - rafbók

Fallbeygist orðið? nafnorð sagnorð lýsingarorð forsetning töluorð samtenging greinir nafnháttarmerki upphrópun fornafn atviksorð Bætir orðið við sig greini? Tíðbeygist orðið? Stigbreytist orðið? Stýrir orðið falli? Er orðið tala? Tengir orð­ ið saman setningar eða setningarhluta? Er orðið greinir? Fylgir orðið sagnorði? Er orðið kallað upp, lýsir það t.d. ótta eða undrun? já já já já já já já já já já nei nei nei nei nei nei nei nei nei nei FLÆÐIRIT TIL ORÐFLOKKAGREININGAR

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=