Finnbjörg - rafbók

Rómverskar tölur Rómverjar notuðu öðruvísi tölutákn en við. Þeir notuðu sjö tákn en við tíu. Táknin þeirra eru I , V , X , L , C , D og M Þegar táknunum er raðað saman er hæsta talan sett fremst og hinum bætt fyrir aftan. Ef lægri tala er á undan hærri tölu dregst hún frá. Rifjaðu upp kyn karlkyn kvenkyn hvorugkyn tala eintala fleirtala fall nefnifall þolfall þágufall eignarfall annað frumtölur raðtölur rómverskar tölur TÖLUORÐ I = 1 XI = 11 XXX = 30 CD = 400 II = 2 XII = 12 XL = 40 D = 500 III = 3 XIII = 13 L = 50 DC = 600 IV = 4 XIV = 14 LX = 60 DCC = 700 V = 5 XV = 15 LXX = 70 DCCC = 800 VI = 6 XVI = 16 LXXX = 80 CM = 900 VII = 7 XVII = 17 XC = 90 M = 1000 VIII = 8 XVIII = 18 C = 100 MM = 2000 IX = 9 XIX = 19 CC = 200 MMM = 3000 X = 10 XX = 20 CCC = 300

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=