Finnbjörg - rafbók

2. Veik og sterk beyging nafnorða Nafnorð fallbeygjast eins og önnur fallorð. Þegar orð endar á sérhljóða í öllum aukaföllum í eintölu er sagt að beygingin sé veik . Þegar orð endar á samhljóða í eignarfalli eintölu er sagt að beygingin sé sterk . Rifjaðu upp NAFNORÐ kyn karlkyn kvenkyn hvorugkyn tala eintala fleirtala fall nefnifall þolfall þágufall eignarfall beyging veik sterk annað sérnafn samnafn orð með veikri beygingu skófla hola tölva skófl u hol u tölv u skófl u hol u tölv u skófl u hol u tölv u orð með sterkri beygingu hestur bók barn hest bók barn hesti bók barni hest s bók ar barn s

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=