Finnbjörg - rafbók

orð fallbeygjast og bæta við sig greini, önnur tákna tölu eða upphæð og sum geta staðið í mismunandi tíðum, þ.e. nútíð eða þátíð. Orðflokkarnir eru alls ellefu. Þeir eru misstórir. Flokkur nafnorða er t.d. mjög stór og einnig sagnorða og lýsingarorða. Töluorðin og samtengingarnar eru mun færri. Tveir minnstu orð- flokkarnir innihalda aðeins eitt orð hvor! Orðflokkunum ellefu er gjarnan skipt í þrjá hópa; fallorð , sagnorð og óbeygjanleg orð . Fallorð fallbeygjast, sagnorð beygjast í tíðum en óbeygjanleg orð hvorki fall- né tíðbeygjast. O R Ð FL O KKA R Fallorð  nafnorð  lýsingarorð  fornöfn  töluorð  greinir  sagnorð Sagnorð orð sem fallbeygjast orð sem tíðbeygjast  atviksorð  forsetningar  samtengingar  nafnháttarmerki  upphrópanir Óbeygjanleg orð orð sem hvorki fallbeygjast né tíðbeygjast ÞRIÐJI KAFLI afrek ákafi barn dragbítur Eskifjörður fífill gras hundur Ísland jól aðsjáll ágætur beiskur djúpur enskur freknóttur gætinn hræddur íslenskur kátur langur mjúkur ósáttur pólskur rauður annar báðir einhver ég fáeinir hann hún nokkur sérhver vor ýmis þ ú einn tveir þrír ellefu fjórtán þrjátíu hundrað sextándi tuttugasti hinn anda baka dæma eiga fara ganga heilsa keppa liggja matreiða nægja opna óska prófa reikna samþykkja aðeins aldrei ákaflega ávallt ekki erlendis framvegis frekar heima hingað að á ásamt eftir fram gegnum handa kringum meðal að eða ef en enda heldur hvort nema og sem svo þegar þótt að á ha hí hó húrra hæ jamm jæja suss þei æ nokkur lýsingarorð nokkur nafnorð nokkur fornöfn nokkur töluorð greinir nokkur sagnorð nokkur atviksorð nokkrar forsetningar nokkrar samtengingar nokkrar upphrópanir nafn­ háttarmerki

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=