ADHD Handbók
        
 40503 Í þessari handbók er leitast við að dýpka skilning þeirra sem starfa með nemendum með ADHD, einkum á grunnskólastigi, og bent á leiðir til að mæta þörfum nemenda í samstarfi við foreldra og þjónustustofnanir ríkis og sveitarfélaga. Höfundur er Ingibjörg Karlsdóttir. Teikningar gerði Sigrún Eldjárn. OG FARSÆL SKÓLAGANGA
        
                     Made with FlippingBook 
            RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=