ADHD Handbók

52 Félagsfærniþjálfun – vefsíður Vinir Zippýs – lífsleikninámsefni fyrir yngstu börnin. www.landlæknir.is Stig af stigi. Námsefni til að þjálfa félagsfærni barna í leik- og grunnskóla, frá 4–10 ára. www.reynismenn.is/ ART . Þjálfar m.a. félagsfærni, sjálfstjórn og siðferði. www.isart.is/ Krakkavefur ADHD . Vefurinn er ætlaður til að uppfræða krakka/nemendur um ADHD. Þar má m.a. finna teiknimyndasögu sem hægt er að nýta við þjálfun á félagsfærni, upptalningu á frægu fólki með ADHD og annað gagnlegt. www. adhd.is Félagshæfnisögur . Á þessari vefsíðu vísar Sigurður Fjalar á tólið Comic Life sem er vel heppnaður hugbúnaður til að setja saman myndrænar frásagnir, þar á meðal félagshæfnisögur. http://goo.gl/0t4LU The Gray Center. Á vefsíðunni má finna hagnýtar upplýsingar um gildi félags- hæfnisagna til að bæta og breyta hegðun og félagsfærni. www.thegraycenter.org Behavior Doctor. Fjöldi hugmynda um lausnir á erfiðri hegðun. www.behavior- doctor.org Vinnsluminni – vefsíður Vefir með leikjum sem þjálfa ýmsa þætti vitsmunastarfs (vinnsluminni, athygli, vinnsluhraði, samhæfing og fleira). www.lumosity.com www.junglememory.com www.memory-improvement-tips.com/brain-bender.html www.matica.com www.mahjonggames.com www.inspiration.com Ýmis gögn Board Maker. Myndaforrit sem auðveldar gerð námsefnis og hjálpargagna fyrir nemendur sem þurfa tákn og myndræna framsetningu. Forritið inniheldur mörg hundruð tákn sem prenta má út eða nota stafrænt. Nánari upplýsingar á Íslandi, sjá A4 skrifstofa og skóli. www.a4.is do2Learn. Vefsíða þar sem finna má gagnlegt efni sem beinist að hegðun og félagsfærniþjálfun, ýmis skemu og táknmyndir sem prenta má út og auðvelda t.d. gerð sjónrænna vísbendinga o.þ.h. www.do2learn.com Cat-kassinn. www.cat-kit.com MindManager. www.verkefnalausnir.is

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=