ADHD Handbók

Handbókin er tekin saman hjá Námsgagnastofnun að beiðni Samráðshóps um aðgerðaáætlun í þágu barna og ungmenna. Samstarfshópurinn starfaði á vegum velferðarráðuneytis í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið, fjármálaráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga á árunum 2009 til 2011. Tvö fyrstnefndu ráðuneytin standa straum af kostnaði við verkefnið. Handbókinni er dreift endurgjaldslaust til allra grunnskóla. Hana má nálgast hjá Menntamála- stofnun og ADHD samtökunum á meðan upplag endist. Þá er vefútgáfa fáanleg á vefsíðum Náms- gagnastofununar og ADHD samtakanna. Ritið er byggt á meistaraprófsritgerð höfundarins, Ingibjargar Karlsdóttur, í lýðheilsufræði við Háskól- ann í Reykjavík 2012. Ingibjörg er starfandi félags- ráðgjafi við BUGL og fyrrverandi formaður ADHD samtakanna. OG FARSÆL SKÓLAGANGA – HANDBÓK

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=