connect_utpr_season - page 65

C
O
N
N
E C
T
– Efni til útprentunar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
65
Seasons
Bls. 16
Matslisti yfir færniþætti tungumálsins
Lesskilningur
Nemandi hefur lesið texta úr bókinni eða ítarefni frá kennara tengdu efninu.
Nemandi hefur lesið orð upp úr bókinni eða úr ítarefni frá kennara tengdu efninu.
Talað mál
Nemandi hefur unnið munnleg verkefni úr bókinni.
Nemandi hefur tekið þátt í umræðum og reynt að gera sig skiljanlegan á ensku.
Nemandi endurtekur orð eða setningar og þjálfast þannig í framburði.
Hlustun/skilningur
Nemandi skilur efni bókarinnar ef það er lesið fyrir hann eða hann hlustar á það á hljóðbók.
Nemandi skilur meginhluta þess sem fram fer í kennslustundinni ef stór hluti af henni fer fram á ensku.
Nemandi reynir að skilja það sem fram fer í kennslunni og spyr ef hann nær því ekki.
Ritun
Nemandi hefur unnið ritunarverkefni tengd efni bókarinnar.
Nemandi hefur skrifað orð eða setningar niður úr efni bókarinnar.
Máltilfinning
Nemandi virðist hafa nokkuð góða máltilfinningu þegar hann talar og ritar.
Nemandi áttar sig á kyni og tölu í ensku.
Nemandi þekkir helstu fornöfnin og notar þau nokkuð rétt.
Nemandi hefur tilfinningu fyrir nútíð og þátíð.
1...,55,56,57,58,59,60,61,62,63,64 66,67
Powered by FlippingBook