Helstu breytingar á kafla 24 | Samfélagsgreinar Samfélagsgreinar Heimabyggð, Áhrif mannsins Upplýsingalæsi Virðing, Kynjafræði Þarfir, Tilfinningar, Hugarfar Geta til aðgerða Náttúrugreinar Orðaforði Tjáning, Tillitssemi, Samskipti, Spyrjandi hugarfar, Rökræða og Gagnrýnin hugsun Auðlindir, Sjálfbær þróun Miðlun Sjálfsmyndin, Borgaravitund Náttúrugreinar Tengsl vísinda, tækni og menningar Öll viðmið í undirkaflanum Upplýsinga- og miðlalæsi Náttúruauðlindir og sjálfbær nýting Öll viðmið í undirkaflanum Sköpun og miðlun Öll viðmið í undirkaflanum Stafræn borgaravitund Heilsa Einstaklingurinn og umhverfið, Geta til aðgerða Samfélagsgreinar Hugtök Gagnrýnar umræður Kynheilbrigði Á meðan hæfniviðmið samfélagsgreina snúa aðallega að efnisatriðum snúa ýmis hæfniviðmið í íslensku og öðrum tungumálum að læsi og vandaðri tjáningu. Dæmi um hæfniviðmið í íslensku, sem mikilvægt er að samþætta inn í verkefnavinnu samfélagsgreina, eru hæfniviðmið með yfirheitin Framsögn, Tjáning, Hlustun og áhorf, Nýting miðla, Orðaforði, Lesskilningur, Uppbygging texta, Tjáning í texta, Stafsetning og greinarmerkjasetning. Í kafla 22, Náttúrugreinar, eru mörg hæfniviðmið nátengd viðmiðum í samfélagsgreinum og mikilvægt að nýta slík tækifæri til samþættingar. Miklar tengingar umhverfismála og sjálfbærni, heilsu, kynheilbrigðis og gagnrýninnar hugsunar. Dæmi um skyld hæfniviðmið eru: Í kafla 26, Upplýsinga- og tæknimennt, eru einnig mörg hæfniviðmið nátengd viðmiðum í samfélagsgreinum og mikilvægt að nýta slík tækifæri til samþættingar: 20 Upplýsinga- og tæknimennt Samfélagsgreinar 21
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=