Aðalnámskrá grunnskóla - endurskoðun greinasviða kaflar 17-26

Yfirheiti í dansi Yfirheiti í heimilisfræði Yfirheiti í hönnun og smíði Yfirheiti í textílmennt Yfirheiti í tónlist Yfirheiti í lykilhæfni Yfirheiti í lykilhæfni Yfirheiti í náttúrugreinum Gagnrýni Vinnuferli Umhverfisvitund, Endurnýting Orka og tækni, Hugbúnaður Vinnubrögð Umhverfi, Neytendur, Kolefnisspor Sköpun Virðing Handrit, Vinnuferli, Sviðssetning, Sviðsbúnaður Samstarf Hugtök Útfærsla Endurnýting Náttúruauðlindir og sjálfbær nýting, Einstaklingurinn og umhverfið Sköpun og skreyting Aðferðir og efni, Útfærsla og tækni, Vinnuferli, Hugmyndavinna Umfjöllun og endurgjöf Mat á tónlist Sjálfstæði Sköpun Spuni, Hljóðfæratónsmíðar, Stafrænar tónsmíðar, Grafísk nótnaskrift, Upptökur og hljóðvinnsla Endurgjöf Rökræða, Ályktun, Gagnrýnin hugsun Spyrjandi hugarfar, Sköpun, Lært af mistökum Tillitssemi, Samvinna, Leiðsögn Hönnun og smíði • Í hönnun og smíði var heitum undirkafla breytt til samræmingar við aðrar verkgreinar. Nú heita kaflarnir Verklag, Sköpun, hönnun og tækni og Menning og umhverfi. • Hæfniviðmið voru 11 á öllum aldursstigum en eru nú 13-15 eftir aldursstigum. • Helstu breytingar felast í viðbótum sem snúa að tæknilegum þáttum sem mikilvægt þykir að fái pláss í aðalnámskrá t.d. með hönnun og teikningu í tölvu, nýtingu ýmissa prentara, skera og smátölva við vinnslu afurða. • Mörg hæfniviðmið tóku breytingum, orðalag var einfaldað og hæfniviðmið gerð skýrari. Inntak viðmiða er þó lítið breytt en mikilvægt að skólar og kennarar rýni þau vel og endurskoði og uppfæri val á námsefni, verkefni, námsmat og skólanámskrár til að taka rétt viðmið inn í starfið. Textílmennt • Í textílmennt var heitum undirkafla breytt til samræmingar við aðrar verkgreinar. Nú heita kaflarnir Verklag, Sköpun, hönnun og tækni og Menning og umhverfi. • Hæfniviðmið voru 11 á öllum aldursstigum en eru nú 12-13 eftir aldursstigum. • Helstu breytingar á hæfniviðmiðum voru að umfangsmikil hæfniviðmið voru einfölduð og bætt við viðmiði um notkun tækni greininni. Þá er hugtakið hringrásarhagkerfi kynnt til sögunnar í viðmiði um endurnýtingu. • Að öðru leyti hélst orðalag og inntak hæfniviðmiða að mestu óbreytt en mikilvægt að skólar og kennarar rýni þau vel og endurskoði og uppfæri val á námsefni, verkefni, námsmat og skólanámskrár til að taka rétt viðmið inn í starfið. Tengsl lykilhæfninnar við aðra greinakafla: Vinna á með lykilhæfniviðmiðin í öllu daglegu starfi skóla, flétta þau saman við vinnu með hæfniviðmið annarra námsgreina og nýta þau til að ræða ábyrgð, viðhorf og vinnulag við nemendur og foreldra. Í kafla 21, List- og verkgreinar er fjöldi viðmiða nátengdur hæfniviðmiðum í öðrum köflum og mikilvægt að nýta slík tækifæri til samþættingar. Nokkur dæmi um slíkar tengingar eru: 12 13 Yfirheiti í leiklist Yfirheiti í sjónlistum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=