Kynningarefni - Aðalnámskrá grunnskóla

16.1.2 Viðurkenning á námi utan grunnskóla Annað nám utan grunnskóla • heimilt er að meta nám utan grunnskóla og skrá á vitnisburðarblað nemenda sem valgrein þó svo að nemandinn fái enga undanþágu frá skyldunámi Mat á atvinnuþátttöku • meta má þátttöku nemenda í atvinnulífi að frumkvæði skólans í tengslum við tiltekið námsúrræði • ferli fyrir samstarf skóla og atvinnulífs þarf að vera formgert af hálfu sveitarfélaga • skýrt þarf að vera í hvaða tilgangi ferli um mat á atvinnuþátttöku er notað • ekki er heimilt að meta hefðbundna atvinnuþátttöku Dæmi um viðurkenningu á námi utan grunnskóla • viðurkenning á hæfni nemenda í öðru móðurmáli en íslensku í samræmi við stefnu stjórnvalda um menntun barna og ungmenna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn • hæfni íslenskra nemenda í öðrum erlendum málum en ensku og Norðurlandamáli • nám við tónlistarskóla, aðra listaskóla eða málaskóla Heimilt er að meta, sem hluta af vali og valgreinum á unglingastigi, þátttöku nemenda t.d. í: • félagslífi • íþróttum • skipulögðu sjálfboðastarfi • námi utan grunnskóla í eigin móðurmáli SKÓLASTJÓRI Skólastjóra er heimilt að viðurkenna nám, stundað utan grunnskóla sem jafngildi grunnskólanáms að undangengnu mati í hverju tilviki. 5

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=