Kynningarefni - Aðalnámskrá grunnskóla

Undanþága frá aðalnámskrá grunnskóla getur t.d. varðað: • nám • kennslutilhögun • frávik frá viðmiðunarstundaskrá • starfstíma skóla • stundafjölda • frákvik frá aðalnámskrá Hægt er að reka þróunarskóla sem: • almennan grunnskóla á vegum sveitarfélags • deild innan grunnskóla • sjálfstætt rekinn skóla að fenginni heimild ráðuneytisins og með fjárframlögum frá sveitarfélagi Hægt er að veita skólum stöðu þróunarskóla vegna þróunar- og tilraunastarfs innan grunnskóla þó að starfsemi rúmist að öllu leyti innan laga og aðalnámskrár. Þróunar og tilraunastarfi skal setja tímamörk og skal ráðneytið ávallt leggja mat á slíkar tilraunir þegar þeim lýkur. 16.2.1 Þróunarskólar Samkvæmt gildandi lögum getur ráðherra veitt sveitarfélögum eða öðrum rekstrar- aðilum tímabundna heimild til að starfrækja þróunarskóla eða gera tilraunir með ákveðna þætti skólastarfs. Í slíkum tilvikum er heimilt að veita tímabundna undanþágu frá aðalnámskrá grunnskóla. Almennt er ekki veitt heimild til meira en þriggja ára með ákvæði um mat á tilraunaverkefnum að þeim tíma liðnum. 11

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=