Laxdæla saga

47 Rifjið upp: 1. Hvað fannst Ólafi páa um það þegar Kjartan sonur hans fór að venja komur sínar að Laugum? 2. Kjartan ákvað að sigla til Noregs og keypti hálft skip. Hver átti þá skipið á móti honum? 3. Þegar Guðrún frétti að Kjartan ætlaði til Noregs bað hún hann einnar bónar. Hvaða bón var það og hverju svaraði Kjartan? 4. Kjartan bað Guðrúnu að bíða eftir sér en Guðrún tók því fálega. Hvað vildi Kjartan að hún biði sín lengi? Til umræðu: • Í þessum kafla kemur enn einu sinni fyrir að einhver spáir um óorðna hluti. Gefið gaum að orðum Ólafs Höskuldssonar þegar hann ræðir um vini sína á Laugum. • Hvers vegna vill Kjartan ekki að Guðrún komi með honum til Noregs? Verkefni: 1. Skrifaðu fyrir hönd Kjartans eða Guðrúnar nokkrar línur í dagbók þar sem fram koma tilfinningar þeirra, vonir og væntingar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=